Lýsing
kr. 7.990 - eða gerast áskrifandi og spara allt að 15%
Andoxunarrík kröftug formúla sem inniheldur plöntubundið retinol og vinnur á öldrunareinkennum. Þetta áhrifaríka serum endurnýjar húðina, eykur raka, stinnir og þéttir húðina, örvar kollagen framleiðslu og dregur úr fínum línum og hrukkum. Dregur úr öldrunareinkennum, bólgumyndun og þrota. Serumið vinnur með hraða endurnýjun og stinnleika, náttúrulegan ljóma og heilbrigðan húðvef. Sannkallað botox í glasi. Serumið er ríkt af vítamín A (rethinol) B (niacin) C (ascorbic acid) D og E frá náttúrunnar hendi. Serumið er ríkt af steinefnum og náttúrulegum omega fitusýrum.
Serumið entar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmum. Vinnur sérstaklega vel á opnum húðholum, öróttri húð, litablettum og sólarskemmdum, þurrkublettum, exemi djúpum línum og líflausri húð.
Notið 4-6 dropa á andlit og háls fyrir nóttina.
Ilmkjarnaolíur:
Frankincense
Benja er íslenskt húðvörumerki framleitt á Ísland. Allar okkar vörur eru handunnar og án allra kemískra aukaefna.
Benja sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða, lífrænum, vegan húðvörum úr náttúrulegum gæða hráefnum sem eru áhrifaríkar og nærnadi fyrir húð, líkama og sál. Allar vörurnar eru unisex og hentar öllum kynum.
Plant Based. Cruelty Free. Vegan.