Benja sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða, lífrænum, vegan húðvörum úr náttúrulegum gæða hráefnum sem eru áhrifaríkar og nærandi fyrir húð, líkama og sál. Allar vörurnar eru unisex og hentar öllum kynum.

100 % Vegan

100 % Organic

Glutenfree

Unisex - fyrir öll kyn

Fyrir þá sem nota vörurnar okkar reglubundið er hagkvæmasti kosturinn að fara í áskrift. Hægt er að velja um áskrift á mánaðarfresti, tveggja mánaða eða þriggja mánaða.
Allir sem skrá sig í áskrift fá 15% afslátt af vörunni og einnig fría heimsendingu. Það tekur 2-4 virka daga fyrir áskriftina að berast til þín eftir gjaldfærslu. Áskriftin er uppsegjanleg hvenær sem er.

Ánægðir viðskiptavinir
Búin að prufa kaffiskrúbbinn, hann er dásamlegur og ilmar svo vel🙏 Húðin er silkimjúk 🥰

Er svo þakklát fyrir að hafa rambað inn á þessar geggjuðu vörur frá Benja Care 🪷 Kaffiskrúbburinn þeirra er klárlega sá allra besti sem ég hef prófað....

Þessi andlitsolía er best
..buin að nota þónokkuð lengi og mun ekki nota annað. Húðin hrein, mjúk og manni hreinlega líður bara vel ❤️

Ég prófaði skegg- og andlitsolíuna frá Benja fyrir hálfgerða tilviljun. Algjör draumur, feit húð er úr sögunni og aðra eins vellíðan í húðinni hef ég aldrei upplifað áður.

Mæli svo mikið með í jólapakkann, afmælispakkann, tækifærispakkann eða bara sjálfsástargjöf ❤ Geggjaðar vörur ❤

Geggjuð olía 🥰

Error validating access token: The session has been invalidated because the user changed their password or Facebook has changed the session for security reasons.