Lýsing
kr. 7.990 - eða gerast áskrifandi og spara allt að 15%
Einstök formúla sem hefur náttúrulegan læknamátt fyrir húðina. Lækningamáttur Turmeriksins má rekja til virka efnisins curcumin sem hefur bólgu og bakteríueyðandi andoxunareiginleika sem hjálpa til við að vinna á hinum ýmsum húðvandamálum eins og örum, litarblettum, bólum, bakteríum í húð, útbrotum, exemi o.s.frv. Serumið hefur róandi áhrif á útbrot og roða í húð og virkar vel á Psoriasis. Hjápar til við að ná náttúrulegu heilbrigði og áferð, gefur djúpann raka, kemur jafnvægi á ph-gildi húðar og gerir hana sterkari.
Serumið er ríkt af A, B og E vítamín frá náttúrunnar hendi, steinefnum, joði og omega fitusýrum. Hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmum. Vinnur sérstaklega vel á opnum húðholum, öróttri húð, litablettum og sólarskemmdum, þurrkublettum, exemi og líflausri húð.
Notið serumið 2-3 í viku. Vinnur vel með Andlitsolíunni frá Benja.
Benja er íslenskt húðvörumerki framleitt á Ísland. Allar okkar vörur eru handunnar og án allra kemískra aukaefna.
Benja sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða, lífrænum, vegan húðvörum úr náttúrulegum gæða hráefnum sem eru áhrifaríkar og nærnadi fyrir húð, líkama og sál. Allar vörurnar eru unisex og hentar öllum kynum.
Plant Based. Cruelty Free. Vegan.